Litla hjartað

Hún kom heim í dag.

Fyrst í stað alveg lokuð. Það er greinilega mikið búið að ganga á og mikið búið að "forrita" litlu telpuna mína.

"Ég á að vera döpur" sagði hún.

Allt var leyndarmál. Ekkert mátti segja.

Sem móðir reyndi ég að athuga hvernig málin stæðu.

Mér blöskraði hræðsla hennar. Hræðsla við að missa mig og aðra.

En hún tók gleði sína á ný - hætti að vera döpur.

En hún er hrædd við eitthvað sem ég ekki veit hvað er. Hvað hefur verið sagt við hana?

 

Ég sver og sárt við legg.Mun greina frá því síðar.

Svona líð ég ekki.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Farðu með hana til sálfræðings bæði vegna þín og hennar.  Þetta bara gengur ekki upp elskuleg mín. 

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 10.8.2011 kl. 21:48

2 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

ljótt að heyra vonandi færðu hjálp með hana

Ásdís Sigurðardóttir, 11.8.2011 kl. 11:51

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband